Ég var að spjalla við Svía, ágætan vin minn í Stokkhólmi og fyrrverandi starfsmann Kaupþings þar í borg. Hann sagði mér að hrikalegar sögusagnir væru í gangi um meint "Criminal act" æðstu stjórnenda Kaupþings. Hann sagði að ef sögusagnirnar reyndust réttar, þá væri ekki langt í að Hreiðar Már og félagar hyrfu af yfirborði jarðar með fúlgur fjár. M.a. sagði hann sögusagnirnar segja að fjárfesting arabíska olíufurstans fyrir stuttu síðan í Kaupþingi, væri blekkingarleikur sem stjórnendurnir hefðu sett á svið í samvinnu við Arabann. Svo margir ættu um sárt að binda nú, í viðskiptum sínum við bankann, að æðstu stjórnendur hans gætu sig hvergi hreift nema í fylgd lífvarða. Þetta hlýtur að koma í ljós þegar FME fer í saumana á viðskiptum bankans undanfarið.
![]() |
Krefjast staðgreiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 9.10.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 947724
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Namibíumálið í öndunarvél og Helgi Seljan týndur
- Bæn dagsins...
- Haustið komið
- AdameMedia
- Já það eru til menn sem ekki hata Trump eins og Silfrið sýndi
- Eru tvennskonar lög á Íslandi eftir því hver þú ert.
- Hver borgar brúsann þegar allt fer í skrúfuna?
- Fýlukall en ekki fordæming
- Mann ist was mann isst (Ef þú borðar ekkert nema búðing verður þú búðingur)
- Smávegis af september 2025
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Víða skúrir eða él
- Eignaspjöll á fjórum bifreiðum
- Andlát: Björk Aðalsteinsdóttir
- Ætlar að svara ákalli kennara
- Borgin greiddi 12,7 milljarða í fjárhagsaðstoð
- Getur valdið Icelandair tjóni
- Dæmdur fyrir innherjasvik og nú ákærður fyrir skattabrot
- Stefna á daggæslu í vor og skólahald næsta haust
- Fylgið fellur af flokkunum í Suðurkjördæmi
- Rampi frá Breiðholtsbraut lokað á morgun
Erlent
- Þrír í lífshættu eftir að sjúkraþyrla hrapaði
- Kanslari hótar að sniðganga Eurovision
- Svo hvarf þakið bara
- Friðarviðræður standa yfir á merkilegum tímamótum
- Vonarneisti fyrir konur og stúlkur
- Í ógöngum á Everest: Heppinn að sleppa í burtu
- Hæstiréttur segir nei við Maxwell
- Sultur sverfur að í umsetnum borgum í Súdan
- Sagt fækka um 6.000 störf: Fyrirtækið neitar
- Rauði krossinn reiðubúinn að aðstoða við að skila gíslunum
Fólk
- Fyrrverandi kærasta Kelce svarar aðdáendum Taylor Swift
- Schumer frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Þriðji sonur Tinu Turner látinn
- Myndskeið Meghan Markle vekur mikla reiði
- Gullpiparsveinninn trúlofaður rúmu ári eftir skilnað
- Svona lítur Sisqó út í dag
- Sigga Beinteins sló í gegn
- Maðurinn á bak við hryllinginn
- Þægilegra að geta sofið á nóttunni
- Mig langaði til að hverfa
Íþróttir
- Ekki þreyttir eftir leik í útlöndum
- Ódýrt að tala um óheppni
- Haukar í átta liða eftir vítakeppni
- Óvænt úrslit í Grafarvogi
- Stjarnan upp um tvö sæti
- FH og HK áfram í bikarnum
- Tindastóll vann háspennuleik á Hlíðarenda
- Þurftu tvær framlengingar gegn 1. deildarliðinu
- Stórkostleg tilþrif Ýmis vekja athygli
- Góður endasprettur Aftureldingar
Viðskipti
- Hópur fjárfesta tjáir sig um Play
- Úramarkaðurinn: Indland sækir á meðan Kína gefur eftir
- Einar lætur af störfum
- Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar
- Lausn SnerpuPower til Norðuráls
- Vara neytendur við áhættu vegna sýndareigna
- Íslandsbanki hefur samrunaviðræður við Skaga
- Hið ljúfa líf: Nú nemur Baume et Mercier land
- Best ef áunnin og greidd vinna saman
- Aðskilnaðarkvíði ríkisforstjóra
Athugasemdir
Uff. Ég vona bara að þessi tilgáta sé ekki rétt.
Sigurður Þórðarson, 9.10.2008 kl. 17:34
Það segi ég með þér. En þetta eru auðvitað sögusagnir í Svíþjóð.... ennþá a.m.k.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.10.2008 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.