Vinnubrögð af því tagi sem áhugafólk um samfélags- og umhverfismál í Flóahreppi viðhefur, eru dæmigerð fyrir umhverfisverndarsinna. Óvandaður málflutningur og vinnubrögð hafa lengi verið viðloðandi svona samtök og virðast til þess gerð að lokka illa upplýsta einstaklinga til fylgilags við sig.
Það er skiljanlegt að ábúendur á áhrifasvæði virkjunarinnar vilja blása upp umhverfisáhrifin, það er bara peningur í vasann fyrir þá.
Á blogsíðu Láru Hönnu túristaveiðara, er verið að smala fólki til þess að mótmæla Bitruvirkjun. Allir, að mér undanskildum sýnist mér, kokgleypa allt sem hún segir um þá virkjunaráætlun, gagnrýnislaust. Nanna Katrín Kristjánsdóttir afhjúpaði skemmtilega fávisku sína um málið er hún sagði:"Vá þetta eru svo fallegar myndir. Ég fer næstum að gráta við tilhugsunina að breyta þessu í kalt, risa, ómannlegt álver eða aðra slíka verksmiðju. Ég er með ef ég má. Hvað á ég að gera?"
Hvað ætli sé stórt hlutfall "umhverfisverndarsinna" sem grundvalla andstöðu sína við virkjanir á algjöru þekkingarleysi?
![]() |
Landsvirkjun gagnrýnir fræðaþing um Urriðafossvirkjun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 5.5.2008 (breytt kl. 18:18) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 946698
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvað varð af loðnunni, enn eina ferðina? Étin?
- Hvað gætum við lært í ARKITECTÚR af fólki í öðru stjörnukerfi sem að væri 1 milljón á undan okkur jarðarbúum í þróuninni?
- Sneið fyrir sneið uns spægipylsan er búin
- Zombie
- Hörð gagnrýni fjármálaráðherra á ráðherra og þingmann Samfylkingarinnar
- Löggjöf um dánaraðstoð í farvatninu hjá Bretum
- Björgun á Hlemmi
- Hafði tímann með sér
- Lífsstíllinn, leiðin að lífskrafti og langlífi
- Mun Halla forseti (andlit íslands) skrifa undir 5,8 MILLJARÐA ÚTGJÖLD TIL VOPNAKAUPA til að senda á erlenda vígvelli?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Breytingar á ráðuneytum taka gildi
- Krefjast gæsluvarðhalds yfir fimmta manninum
- Einn slasaður eftir sprengingu á Grundartanga
- Reyndu að þvinga mann til að taka út pening
- Fræsari tilbúinn í Búðardal
- Ég er ekki með hamarinn og naglana
- Ríkisstjórnin samhljóma um starfsmannalögin
- Egill ráðinn borgarleikhússtjóri
- Sjúkraflutningamenn skoða aðgerðir
- Ísland hefur fengið um 2,4 milljarða í styrki
Erlent
- Um tíu milljónir söfnuðust
- Rússar sekir um stríðsglæpi: Mannshvörf og pyntingar
- Carney tekinn við
- Eitt mesta tónskáld 20. aldar látið
- Hvíta húsið vill að herinn geri Panamaplan
- Skoða flutning Palestínumanna til A-Afríku
- Rússi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir stríðsglæpi
- Rasmussen bregst við Trump: Virkar ekki svona
- Vill ræða beint við Trump
- Myrti foreldra sína og kveikti í æskuheimilinu
Íþróttir
- Bayern vann toppslaginn
- Glódís þurfti aðhlynningu og fór af velli
- Snorri hógvær eftir fyrri leikinn
- Uppselt á landsleikinn
- Nýja átta sekúndna reglan innleidd hjá KSÍ
- Stúlkurnar féllu eftir naumt tap
- Kolbeinn berst um titil í Þýskalandi
- Alltaf mikilvægt fyrir framan Íslendinga
- Hefur breytt miklu fyrir mig
- Eina sem ég veit er að ég vil halda honum
Viðskipti
- Greencore ásælist Bakkavör
- Forvitnin réði för
- Samkeppniseftirlitið þurfi að heimila öll viðskipti
- Genís breytir um kúrs: Þremur sagt upp
- Fréttaskýring: Fá kjósendur það sem þeir eiga skilið?
- Kaflaskil í baráttu við verðbólguna
- Spá 25 punkta lækkun stýrivaxta
- Nýfjárfesting hefur ekki verið næg
- Markaðir titra í kjölfar ákvörðunar Trumps
- Forstjóri Brims segir loðnukvótann mikil vonbrigði
Athugasemdir
Tek undir flest hjá þér Gunnar, virkilega óvandaður málatilbúnaður og frekar öfgafullur, svona tilfinningamál en ekki rök og staðreyndir.
En á meðan þetta fólk er að æsa sig þarna, er alla vega friður fyrir framkvæmdaraðila til að tæta um Hraunveitusvæðið í friði.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 5.5.2008 kl. 19:19
Já Þorsteinn, vei því að fólk fari að gera þetta að tilfinningamáli. Þetta eru jú bara 3 virkjanir á byggðu landi.
Benjamín Plaggenborg, 5.5.2008 kl. 19:28
Varðandi Bitruvirkjun, þá er umræðan auðvitað af hinu góða, en hún þarf þá að vera öfgalaus en ekki byggð á einhverjum fabúleringum sem standast ekki. Ef þessar upplýsingar sem andstæðingar Bitruvirkjunnar reynast réttar, þá er ég á móti þeirri virkjun, en af fenginni reynslu af röksemdarfærslum umhverfisverndarsinna, þá tek ég öllu sem þeir segja með miklum fyrirvara.
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.5.2008 kl. 19:45
Af hverju kallarðu mig "túristaveiðara", Gunnar? Hvað er það?
Af hverju þarftu að tala niður til fólks til að afla þínum málstað stuðnings?
Hvað í mínum málflutningi stenst ekki? Ertu búinn að kynna þér málflutning minn? Ekki sýnist mér það á athugasemdum þínum á síðunni minni.
Lára Hanna Einarsdóttir, 7.5.2008 kl. 01:03
Voðalega ertu hörundsár Lára! Auglýsir þú þig ekki sem leiðsögumann fyrir túrista?
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.5.2008 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.