Ef kínverski drekinn ræskir sig og vill ekki una vestrænum lýðræðisríkjum að leyfa þessari mótmælahreyfingu að vekja á sér athygli, þá getur verið úr vöndu að ráða. Fjölmennasta þjóð veraldar er á hraðferð inn í neysluvæðinguna og er þegar orðin lang stærsti vaxtabroddurinn í hinu hnattvædda hagkerfi nútímans.
Ef Kínverjar kjósa að hunsa þjóðir á viðskiptasviðinu vegna svona máls, þá er eins víst að þær þjóðir munu verða af gríðarlegum viðskiptatækifærum á næstu árum. Djöfullegt við að eiga, því miður.
![]() |
Hætt var við sýningu heimildarmyndar um Falun Gong |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 946898
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Njósnarinn Björgólfur
- Gleðilegt lundasumar
- Einkum vegna Trumps
- Tínda fólk hælisleitendakerfisins
- Ranghugmynd dagsins - 20250429
- Hlaupið yfir árið 1981
- Af hverju leggur þú ekki einn kapal til að drepa tímann?
- Óreiðuskoðun dagsins - 20250429
- Var veiran banvæn - eða bóluefnin? Stjórnvöld ábyrg: Þetta er ekki búið!
- Sviðsetning Benedikts Erlingssonar leikstjóra brengluð.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Hallgrímskirkja varar gesti við
- Í hálfgerðu áfalli
- Vill meiri umfjöllun um fólk úti á landi
- Nýr stjórnarmaður Rúv vill sniðganga Eurovision
- Dró fingur eftir hálsi sér
- Björgólfur sagður hafa fjármagnað njósnir á hluthöfum
- Ný forysta Stúdentaráðs kjörin
- Rafmagnstorfærutæki sem breytir lífi Jóns
- Lögreglumaður grunaður um njósnir
- Kynntu auknar heimildir slökkviliða
Erlent
- Bílaframleiðendur fá undanþágur frá tollum
- Segir innrás Indverja yfirvofandi
- Hafna ásökunum um þjóðarmorð
- Blaðamaður mbl.is: Óvenjuleg árás um hábjartan dag
- Þrír látnir í skotárás í Uppsölum
- Fólk sagt látið eftir skotárás í Uppsölum
- Saka Ísraela enn um þjóðarmorð
- Variety fjallar um nýja íslenska þáttaröð
- 30% landsmanna hafa miklar áhyggjur af tollum Trumps
- Einstaklega heimskuleg ákvörðun
Íþróttir
- Góður liðsauki til Hauka fyrir úrslitaeinvígið
- Fram er ekkert að brotna
- Fékk sex leikja bann
- Snýr aftur til Vals
- Sóttu markvörð á kunnuglegar slóðir
- Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - lokadagur
- Konur: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - lokadagur
- Arnór lánaður til Vestra
- Íslendingafélagið bjargaði sér frá falli
- Tindastóll vann lygilegan framlengdan leik
Athugasemdir
Það er ljóst að flestar þjóðir bukta sig og beygja fyrir Kínverjum. Engin vill styggja risann sem er eiginlega tröll, jafnvel tröll í náttmyrkri. Eina vonin er sú að smátt og smátt muni lýðræði komast á. Ég tel miklar líkur á að það verði ef ég á að gerast spámaður. Ástæðuna tel ég aðalega vera þá að Kínverjar eru ekki svo ofurseldir trú, kreddum eða einhverjum ofurkenningum sem blindar þeim sýn.
Benedikt Halldórsson, 10.11.2007 kl. 08:53
Er það ekki Kínverskur skilningur að svona aðfinnsla sé gróf íhlutun í innanríksmál.
Sem sagt að þeir eru að hlutast til um innanríkismál Kanadamanna?
Ari Guðmar Hallgrímsson, 10.11.2007 kl. 11:33
þeir eru svo andsk. margir
Einar Bragi Bragason., 10.11.2007 kl. 11:39
Benedikt: Já, ég held að ef þeim er fleygt út í hnattvæðinguna af krafti þá lagist þetta smátt og smátt innan frá. Ef allir hunsuðu Kína þá yrði það skref afturábak í allri lýðræðislegri þróun í landinu. Frjáls viðskipti eru allra meina bót
Ari: Þetta hlýtur að vera skilningur allra þjóða og er auðvitað ekkert annað en yfirgangur af hálfu Kínverja.
Saxi: Já eru þeir ekki fjórum sinnum fleiri en Kaninn?
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.11.2007 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.