Ef kínverski drekinn ræskir sig og vill ekki una vestrænum lýðræðisríkjum að leyfa þessari mótmælahreyfingu að vekja á sér athygli, þá getur verið úr vöndu að ráða. Fjölmennasta þjóð veraldar er á hraðferð inn í neysluvæðinguna og er þegar orðin lang stærsti vaxtabroddurinn í hinu hnattvædda hagkerfi nútímans.
Ef Kínverjar kjósa að hunsa þjóðir á viðskiptasviðinu vegna svona máls, þá er eins víst að þær þjóðir munu verða af gríðarlegum viðskiptatækifærum á næstu árum. Djöfullegt við að eiga, því miður.
![]() |
Hætt var við sýningu heimildarmyndar um Falun Gong |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Minni stjarna meira reynir, ljóð frá 5. janúar 2005.
- Röng þýðing
- Baujuvaktin
- Hvers vegna eru ekki til hús eða byggingar frá miðöldum á Íslandi?
- Fréttastofa RÚV vaknar.
- Umbreytingartímar fyrir einstaklinga og samfélög
- 7.000 skrefa daglegur göngutúr
- Víti til varnaðar
- Skemmdarverk undirbúin
- Lýðræði til framtíðar: Með gagnrýni, nýrri tækni og virðingu fyrir mannréttindum
Athugasemdir
Það er ljóst að flestar þjóðir bukta sig og beygja fyrir Kínverjum. Engin vill styggja risann sem er eiginlega tröll, jafnvel tröll í náttmyrkri. Eina vonin er sú að smátt og smátt muni lýðræði komast á. Ég tel miklar líkur á að það verði ef ég á að gerast spámaður. Ástæðuna tel ég aðalega vera þá að Kínverjar eru ekki svo ofurseldir trú, kreddum eða einhverjum ofurkenningum sem blindar þeim sýn.
Benedikt Halldórsson, 10.11.2007 kl. 08:53
Er það ekki Kínverskur skilningur að svona aðfinnsla sé gróf íhlutun í innanríksmál.
Sem sagt að þeir eru að hlutast til um innanríkismál Kanadamanna?
Ari Guðmar Hallgrímsson, 10.11.2007 kl. 11:33
þeir eru svo andsk. margir
Einar Bragi Bragason., 10.11.2007 kl. 11:39
Benedikt: Já, ég held að ef þeim er fleygt út í hnattvæðinguna af krafti þá lagist þetta smátt og smátt innan frá. Ef allir hunsuðu Kína þá yrði það skref afturábak í allri lýðræðislegri þróun í landinu. Frjáls viðskipti eru allra meina bót
Ari: Þetta hlýtur að vera skilningur allra þjóða og er auðvitað ekkert annað en yfirgangur af hálfu Kínverja.
Saxi: Já eru þeir ekki fjórum sinnum fleiri en Kaninn?
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.11.2007 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.