Það hefur lítið verið minnst á Stern-skýrsluna í íslenskum blöðum síðan hún kom út í janúar á þessu ári. Þá birti Morgunblaðið ítarlega frásögn af henni og skrifaði leiðara um hana. Síðan hefur lítið heyrst um hana. Ég vitna hér í netgrein Jakobs Björnssonar þar sem hann vitnar í téða skýrslu þar sem segir m.a. að það sem hægt er að gera til varnar gróðurhúsaáhrifum er að auka álvinnslu á Íslandi með virkjun vatnsorku og jarðhita í stað rafmagns úr eldsneyti. Á bls. 261 í Stern-skýrslunni segir svo: "Fyrirtæki þurfa að taka ákvarðanir til langs tíma þegar ákveða skal fjárfestingar í verksmiðjum og tækjum sem ætlað er að starfa áratugum saman. Eitt dæmi um þetta er vöxtur áliðnaðarins á Íslandi. Ísland hefur dregið til sín álframleiðendur bæði frá Evrópu og Bandaríkjunum, að hluta til vegna þess að með því að reiða sig í miklu ríkari mæli en áður á raforku úr endurnýjanlegum orkulindum draga þeir úr áhættunni af kostnaðarhækkunum vegna strangari reglna í framtíðinni um losun gróðurhúsa-lofttegunda."
Ennfremur segir í grein Jakobs; "Ísland er í sérstöðu á heimsmælikvarða hvað orkulindir varðar. Með 100 sinnum meiri efnahagslega vatnsorku á hvern íbúa en jarðarbúar hafa að meðaltali, sem aðeins er nýtt að 29% (eftir Kárahnjúkavirkjun) og ríflegan jarðhita að auki; með eina mestu notkun á raforku á mann í landinu til almennra þarfa sem þekkist í veröldinni, og þannig staðsett, úti í reginhafi, að ekki er unnt að selja raforku þaðan til almennra nota í öðrum löndum vegna flutningskostnaðar. Breytingar á því eru ekki í sjónmáli".
Og einnig; "Útflutningur á orkunni í formi raforkufrekra afurða eins og áls er eina færa leið okkar til að nýta okkar miklu orkulindir efnahagslega. Svo vel vill til að sú leið er jafnframt æskileg frá sjónarmiði baráttunnar við gróðurhúsavandann. Áhrif virkjana á Íslandi á náttúruna eru nákvæmlega hin sömu til hvers sem rafmagnið frá þeim er notað".
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 946871
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Dæmið réttlátan dóm
- Frans páfi og Santa Maria Maggiore kirkjan
- Sókrates og kvennskassið!
- Í tilefni af jarðaför páfans að þá hefðum við öll gott af því að velta því fyrir okkur HVAÐ GERIST ÞEGAR AÐ VIÐ DEYJUM?
- VAR EKKI AÐALMÁLIÐ ÞAÐ AÐ ÞESSI BREYTING VAR EKKI UNDIRBÚIN Á NOKKURN HÁTT?????
- Sveppir hafa ekki gagnrýna hugsun, en þú ert ekki sveppur.
- Hvað svo þegar framtíðin er lögð undir?
- Bæn dagsins...
- Hópnauðgarar með íslenskan ríkisborgararétt
- Tveir kvengervlar og einn karl sitja á sakamannabekk - brutu á barni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.