Askan í krukkunni minni

25. apríl sl. fór ég suðurleiðina frá Reykjavík austur á Reyðarfjörð. Það var ófögur sjón sem við blasti í fallegustu sveit landsins.

Ég náði mér í sýnishorn af öskunni sem þá var kolsvört í rigningunni. Þegar hún þornaði, varð hún "öskugrá"... hvað annað? Happy

002

Þegar ég hristi glerkrukkuna, þá sást varla inn í hana fyrir rykinu sem er svo fíngert að það líkist helst gufu. Nokkrar mínútur liðu áður en skyggnið í krukkunni varð sæmilegt aftur.

003


mbl.is Aska seld til útlanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband