Mjög spennandi tímar

Samfylkingin

Hvernig mun byltingu vinstriflokkanna reiða af? Er tíminn fram að kosningum nógu langur til þess að fólk átti sig á fyrir hvað þessir flokkar raunverulega standa? VG vill hafa tímann stuttan. Það er eðlilegt.


mbl.is Nær Evrópu með Vinstri grænum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalheiður Ámundadóttir

Maður er hreinlega að fara úr límingunum af spenningi yfir þessu... Nú verður stjórnin undir smásjá, sem aldrei fyrr!!

Aðalheiður Ámundadóttir, 28.1.2009 kl. 18:11

2 Smámynd: Offari

Akkúrat. Stjórnin getur lítið gert nema vilji þjóðarinar sé samþykkur. Ég býsti við öflugum björgunaraðgerðum heimilana á þessu síðasta korteri fyrir kosningar.

Offari, 28.1.2009 kl. 18:13

3 Smámynd: Dunni

Byktingunne hefur reitt af. Henni er lokið.  Og þetta var ekki bylting vinstrimanna. Þetta var bylting fólksins.  Og byltingarfólkið sigraði.  Þetta mun vera í fyrsta sinn síðan á 17. öld að fólkið rekur forsætisráðherra og ríkistjórn frá völdum i norrænu ríki.  Það gerðist síðast í Danmörku.

Held að allir flokkar, nema flakið af Sjálfstæðisflokknum, vilji fá kosningar sem fyrst.  Það er það sem þjóðin þarf.  Uppgjör sem allra fyrst.  

Dunni, 28.1.2009 kl. 18:14

4 Smámynd: Jón Kristófer Arnarson

Í kreppunni er fátt skemmtilegra en súrir Sjálfstæðismen.

Auðvitað er gott að fá skárri ríkisstjórn. En eins er augljóst að það tekur meira en þrjá mánuði að bæta fyrir afglöp Sjálfstæðismanna á síðustu árum og áratugum. En það að flokkurinn skuli vera kominn úr ríkisstjórn er spor í rétta átt.

Jón Kristófer Arnarson, 28.1.2009 kl. 18:29

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Aðal málið er HVERNIG þessar björgunaraðgerðir verða útfærðar. Verða þær í formi kosningavíxla sem koma okkur í koll síðar af tvöföldum þunga? Það er það sem ég er hræddur við.

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.1.2009 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband