Kreppan ´29

Í kreppunni miklu, sem svo var kölluð og átti upptök sín í Bandaríkjunum líkt og nú, hefur verið sagt að ein af grundvallarmistökum sem bandarísk stjórnvöld gerðu á þeim tíma, var að hækka skatta og vexti. Það sem átti að gera þá, til þess að fá hjól atvinnulífsins til að snúast að nýju, var akkúrat þveröfugt. Það er skoðun flestra nútímahagspekinga..... svona eftir á a.m.k. Hafa lögmálin eitthvað breyst?

2_great_depression


mbl.is Vaxtahækkun jók bankakreppuna í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Fær mig til að hugsa: eru þessir gaurar hjá IMF á einhverju?

Ásgrímur Hartmannsson, 28.10.2008 kl. 21:36

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

IMF veit að þetta er aðallega mér & þér & sumum 'hinum' að kenna & lætur okkur sko borga fyrir.  Réttlát refzíng til okkar almúgans.

Steingrímur Helgason, 28.10.2008 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband