Myntkörfulánin

  Jóhanna Sigurðardóttir og Björgvin G. Sigurðsson sögðu í gær að komið yrði til móts við þá sem tóku myntkörfulán til húsnæðiskaupa og að Íbúðalánasjóður myndi yfirtaka lánin og endurlána á sem næst því gengi sem var þegar lánin voru tekin. Björgvin G. nefndi dæmi um manneskju sem tók 30 milj. kr. lán. Í dag dró Jóhanna hins vegar verulega úr og talar um að lánskjörin verði a.m.k. ekki verri. Verri en hvað? Hvað á hún við?
mbl.is Gengi krónu fest tímabundið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband