Það kom hland með honum

Eitt sinn voru feðgar, faðirinn sem var góður og gegn sjálfstæðismaður og tveir synir hans. Eldri sonurinn var einnig góður og gegn sjálfstæðismaður en sá yngri var framsóknarmaður. Þegar faðirinn var spurður hvernig á því stæði að yngri strákurinn var framsóknarmaður, svaraði hann: " Það kom hland með ´onum".
mbl.is Hanna Birna borgarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Til að fyrirbyggja allan misskilning þá hef ég fulla samúð með framsóknarmönnum vegna þess eineltis sem þeir hafa orðið fyrir á undanförnum áratug eða svo. Stundum hefur verið ómaklega að þeim vegið..... ekki alltaf samt.

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.8.2008 kl. 22:57

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

En þessi brandari um framsóknarmanninn unga og föður hans var of góður til að sleppa honum, jafnvel þó að eilítið súr sé :-)

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.8.2008 kl. 22:59

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góður!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.8.2008 kl. 22:44

4 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Tittlingaskítur.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 16.8.2008 kl. 02:08

5 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Ef þú hefur samúð með "öllum" framsóknarmönnum, þá þarft þú ekki að hafa mikla samúð.  Hvað eru þeir aftur margir?

En hann er góður þessi!

Kær kveðja, Björn bóndi  J

Sigurbjörn Friðriksson, 16.8.2008 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband