Hringrás

Svona telja vísindamenn að svarthol og umhverfi þess gæti litið út.Svarthol gleypir í sig allt efni og meira að segja ljósið sleppur ekki frá ógnarkröftum svatholsins. Svarthol sameinast og stækka, það er þeirra eðli. Að lokum verður eitt ríkjandi svarthol og þegar það hefur gleypt í sig allan heiminn, þá gleypir það sjálft sig. Þá verður "Mikli hvellur" á ný. Og þá hefst enn eitt ferlið, stjörnuþokur og vetrabrautir myndast á ný, með sólum og reikissjörnum..... og svo myndast eitt lítið svarthol.....
mbl.is Gríðarstórt svarthol fundið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er ekki ýkja algeng heimslokakenning hjá þér, og líkindin á slíkum endalokum lítil, þar eð svarthol, eins og aðrir hlutir með þyngdarkraft, komast öllu jöfnu endalega í jafnvægi við umhverfi sitt (og stjörnur og annað efni hringsóla þá svarthol á reglulegum sporbaugum).

DaC (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 21:28

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Enda var þetta bara fabúlering hjá mér til gamans. En ég hélt samt að svarthol stækkuðu bara, soguðu allt til sín.   Ert þú lærður eða leikur í faginu DaC?

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.1.2008 kl. 08:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband