Á rangri hillu eins og Megas

Trúđurinn fellir tár yfir örlögum sínum.

Megas er ađ mínu áliti merkasta dćgurlagaskáld 20. aldarinnar á Íslandi. Textar hans bera af eins og gull af eiri og túlkun hans sjálfs á lögum sínum og ljóđum er einstök. Ekki verđur Megasi ţó hrósađ fyrir ómţýđa rödd sína.´

Fyrir um áratug síđan eđa svo, fréttist af ţví ađ von vćri á skáldsögu međ sögulegu ívafi eftir Megas. Ég beiđ afar spenntur eftir bókinni. Áđur en ég fékk bókina í hendur las ég ritdóma í blöđum um hana. Bókin var rifin niđur.

Ég byrjađi ađ lesa ţetta bókmenntaverk Megasar en ég gafst upp eftir nokkra tugi blađsíđna. Ofhlađiđ orđskrúđi og greinilega reynt ađ vera sem mergjađastur í orđavali. Klámfengiđ án erótíkur. Mér vitanlega hefur Megas ekki reynt fyrir sér aftur á ţessu sviđi.

Leikskólinn Lyngholt hér á Reyđarfirđi hefur gert eftirfarandi ađ einkunarorđum sínum:

"Allir geta eitthvađ, engin getur allt".

Ţađ er mikiđ til í ţví.

Jón Gnarr er ekki stjórnmálamađur, hann er listamađur og grínisti. Eitt augnablik ţá datt honum í hug ađ hann gćti orđiđ góđur stjórnmálamađur. Megasi datt líka í hug ađ hann gćti orđiđ rithöfundur. Ţađ var á misskilningi byggt Errm


mbl.is Sýni auđmýkt en fć töffaragang á móti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nokkuđ til í ţessu hjá ţér, Megas er góđur í sínum söngtextum og jafnverl sá besti ef út í ţađ er fariđ, en ekki mikiđ meir, Jón Gnarr er frábćr leikari og kóment sér í lagi, en ég efa ađ hann plumi sér sem pólítíkus í Reykjavík!!!

Guđmudur júlíusson (IP-tala skráđ) 27.8.2010 kl. 22:01

2 Smámynd: Haraldur Davíđsson

Ertu ađ vitna í  bók Megasar um Axlar-Björn?

Sól í Norđurmýri  eftir hann, međ fulltingi Silju A. er frábćr, ţú ćttir ađ kíkja í hana....en jú fáir, ef nokkur kann jafnvel međ máliđ okkar ađ fara.

Haraldur Davíđsson, 27.8.2010 kl. 22:10

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţađ passar, Haraldur. Bókin fékk skelfilega útreiđ hjá gagnrýnendum

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.8.2010 kl. 22:35

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

.... og ég var sammála ţeirri gagnrýni, ţó ég klárađi ekki bókina

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.8.2010 kl. 22:35

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Fáir komast međ tćrnar ţar sem Megas hefur hćlana í textagerđ. En annađ er miđur.

Jón Gnarr grínisti og ţađ góđur? Ha, hef ég misst af einhverju?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.8.2010 kl. 13:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband