Leikurinn í tölum... og myndum

Á heimasíður EHF má sjá eftirfarandi statistík eftir leikinn í dag:

isla

Robbi er með 100% skotnýtingu og 6 mörk. Óli Stef skaut óvenju mörgum skotum á markið í leiknum og hefur sjálfsagt viljað bæta fyrir frekar dapran dag á móti Frökkum. 13 skot hjá Óla en aðeins 3 mörk. Þessi slaka skotnýting breytir því ekki að sóknarleikurinn snýst meira og minna um hann og við erum jú að skora mest allra liða í mótinu. Sú staðreynd talar sínu máli um hve frábær leikmaður Ólafur Stefánsson er.

Sleggjan í pólska liðinu, Karol Bielecki, ein besta rétthenta skytta heims, var inná í 17 mínútur og skoraði ekki mark.

Hér fylgja svo tvær myndir frá verðlaunaafhendingunni, af heimasíðu EHF.

d_6761_800_600_90

Hún er falleg þessi. Ætli hún sé austurísk? InLove

d_6769_800_600_90

Srákarnir okkar Heart ... steyptir í bronz


mbl.is Arnór: Medalía skiptir öllu fyrir okkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband