Myndin er tekin ú Laugarnesinu, gott ef ekki af lóð kvikmyndaskáldsins góða Hrafns Gunnlaugssonar. Ég ákvað að klippa þessa aðeins til og vista hana svo í svart/hvítu fyrir top-myndina á blogginu mínu. Mér finnst athyglisverður ballans í myndinni og ákveðnar línur ákaflega áhugaverðar, eins og sjóndeildarhringurinn undir jöklinum
Ljósmyndari: Gunnar Th. Gunnarsson | Staður: Laugarnes | Bætt í albúm: 13.3.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.