Kraftaverk

Já, það er sannarlegt kraftaverk að þessi öfgaflokkur skuli mælast í skoðanakönnunum með 20-30% fylgi. Reynslan hefur sýnt að þegar í kjörklefann er komið, þá gugnar fólk á því að treysta þessu liði fyrir stjórn landsins. Þjóðin varð fyrir taugaáfalli í október sl. og í kjölfarið reis fylgi VG. Vonandi verður fólk búið að jafna sig eitthvað þann 25. apríl. Allir vita að fólk í áfalli er líklegt til þess að taka illa ígrundaðar ákvarðanir, hugsunin er óskýr og dómgreindin eftir því. Guð blessi Ísland.

kolbrún


mbl.is Keik og stolt í sjötta sætinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Við getum alla vega huggað okkur við að VG mun forða okkur frá ESB.

Offari, 8.3.2009 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband