"Drullaðu þér í burtu"

"Drullaðu þér í burtu" er ekki skoðun og allra síst þegar þessi setning er sögð á ógnandi máta eins og mótmælandinn sagði við Geir Haarde þegar hann leitaði inngöngu á vinnustað sinn.

Bendi á þessa færslu HÉR , en þar kemur "mótmælandi" við sögu á Reyðarfirði


mbl.is Allir tiltækir lögreglumenn við Alþingishúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Tja, samkvæmt fullyrðingum Evu Hauksdóttur skilar þessi aðgerð töluverðum árangri.

Baldur Hermannsson, 14.1.2009 kl. 12:48

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ég var að skoða blogg þessarar konu og lýsingu á framferði hennar. Svona fólk er til víðar en á Reyðarfirði, því miður. Við því er ekkert að gera. Maður hlýtur samt að vona að hún muni aldrei bera ábyrgð á uppeldi ungra barna.

Baldur Hermannsson, 14.1.2009 kl. 12:53

3 identicon

enn og aftur kemur dvergmannvitsbrekkan Gunnar Th með sínar útfærslur á "sannleinum" þrátt fyrir að vera víðs fjarri einsog venjulega,vil gjarnan benda réttilega á að þessi einstaklingur sem gekk að ráðherrunum hafði öll tækifæri heims til að gera atlögu að ráðherrunum sem þó sjálfir hafa gert atlögu að mér og öðrum einstaklingum í þessu þjóðfélagi en hann kaus að nota hvorki hnefa né vopn heldur orð, hafðu það hugfast Gunnar. En það vita það allir sem lesa skrif bloggara hér Gunnar að þú ert æsingarmaður sem ferð verulega frjálslega með staðreyndir og einfaldlega býrð þær til ef það hentar þínum málflutningi, mundu að þú ert ekki á staðnum og verður það sjálfsagt aldrei því Þú ert jú einsog margir sem höggva úr launsátri...lítill maður með vondan málstað að verja.

Lifðu heill á Austfjörðum því ekki ertu velkomin hér á suðurlandið.

Sigurður H (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 12:58

4 Smámynd: Jón Benedikt Hólm

Er eitthvað meira hægt að segja við manninn en þetta,ef mótmælandi eins og eg er svona ofbeldisfullur skemmdarverkamaður afhverju lúbarði eg þá ekki kallpunginn???,vegna þess að það er löggan sem lemur,afhverju réðust 6-7 löggur á strákinn sem þeir handtóku á mjög ofbeldisfullan hátt og myndatökumaður mbl.is,sneri sér undan á meðan löggan sinnti ofbeldinu sínu af kostgæfni??,löggan lemur fyrir ráðherranna og auðmennina og sumir þeirra glotta á meðan...vaknaðu elsku kallinn

mep vinsemd

Jon 

Jón Benedikt Hólm, 14.1.2009 kl. 13:14

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sigurður H., hvaða staðreyndir fer ég frjálslega með? 

Varst þetta þú, Jón Benedikt, sem sagðir þetta með hulið andlitið?

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.1.2009 kl. 13:23

6 Smámynd: Jón Benedikt Hólm

jamm.síðan fór ég á fund með Geirjóni vini mínum lögregluvarðstjóra og ræddum ýmislegt skemmtilegt.....til dæmis lögregluofbeldi og annað slíkt,mér finnst reyndar alveg stórkostlegt hvað þetta hefur farið að mestu friðsamlega fram,enginn stórslaðsaður eða neitt og enginn áhugi á því minn kæri,en það eru fáir sem nenna að standa í þessu og mér finnst svolitið asnalegt að ráðast á okkur sem erum bara að stríða þessum kjánum aðeins.en fordæmið bara okkur,það er ykkar guðsvolaði réttur;)

Jón Benedikt Hólm, 14.1.2009 kl. 13:28

7 Smámynd: Sylvía

sófamótmælendur geta ekki annað Jón, þvi miður

Sylvía , 14.1.2009 kl. 13:38

8 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þetta "grín" hefði getað endað illa fyrir þig. Það er ekki víst að allir lögregluþjónar hafi húmor fyrir þessu.

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.1.2009 kl. 15:25

9 Smámynd: Jón Benedikt Hólm

mér er sléttsama um hvað litlu lögguþrælunum finnst eða hvort þeir berja á manni eða ekki,helst vildi maður vera laus við þá  en þeir verða að gera upp hug sinn og skoða hjarta sitt áður en þeir beita ofbeldi því það kemur bara niðrá þeim sjalfum að vera sífellt að verja þessa spilltu hlandkoppa í rikisstjorninni,eg hræðist ekki kylfurnar þeirra,er miklu hræddari við hina sem sitja heima og gera ekki neitt,þannig vinnur illa(og ég meina illa),aflið,eg hef aldrei fengið eins mikið af líflátshótunum en eftir að ég byrjaði að mótmæla,merkilegt fyrirbæri allir eru sammála um spillinguna og óráðsíuna en fáum dettur hug að berjast gegn því.yfirvald er svo spillt að það hlustar ekkert á annað en hávaða því hávaðinn truflar litlu heilabúin þeirra sem er hið besta mál....peace;)

Jón Benedikt Hólm, 14.1.2009 kl. 15:32

10 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Peace.... heheh

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.1.2009 kl. 16:26

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gunnar, þessi mótmælandi á Reyðarfirði, kona einsömul, hefur hið minnsta afrekað það að þú getur ekki á heilum þér tekið. Eru allir fundarmenn skakkir og á skjön eftir að þessi kona fór höndum um fundinn með goðinu. Oft veltir lítil .... ..... ...... .

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.1.2009 kl. 21:13

12 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Nei, menn brostu í kampinn þegar hún laumaði sér út.

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.1.2009 kl. 21:23

13 Smámynd: Baldur Hermannsson

Fönguleg kona samt, fór hún ein?

Baldur Hermannsson, 14.1.2009 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband