Selja Rás 2

2004-06-10-old-radioRás 2 sem ríkismiðill, er tímaskekkja. Hvers vegna á almenningur að borga fyrir síbyljuútvarp? Einkaaðilar eru miklu betur til þess fallnir að sinna slíkum verkefnum fyrir almenning. Fyrir það fé sem fæst fyrir Rás 2, væri hugsanlega hægt að reka stofnunina í einhverja mánuði, þ.e. útvarpsdeildina. Salan yrði bara "win,win" aðgerð, sama hvernig á hana er litið.

 


mbl.is Launin kannski of há
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Gunnar. Augnablik! - Selja Rás tvö!! - Hvað ætlarðu að selja? Rás tvö er bara fólkið sem vinnur þar og Rás tvö er síður en svo síbyljuútvarp. - Rás tvö hefur vaxið í 25 ár og er mikilvægt innlegg í þjóðmálaumræðuna. auk þess að hafa verið íslenskum tónlistarmönnum ómetanleg kynning þveröfugt við síbyljustöðvarnar sem setja róbótinn í gang.  - Tæknibúnaður er samnýttur af Rás tvö, Rás eitt og Sjónvarpi, sem og landsbyggðarstöðvum. - Hvað ætlarðu að selja? - Þetta er óskiljanlegt.

Haraldur Bjarnason, 2.12.2008 kl. 22:26

2 identicon

Já Haraldur,  þetta er óskiljanleg fáfræði og hreinlega sorglegt, manngreyið virðist allgjörlega úr takt við raunveruleikann

Æja Honkanen (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 00:37

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Nú! Ertu að segja Haraldur að það sé ekki hægt að selja Rás 2? Þá eru það alveg nýjar fréttir og á skjön við það sem vísir menn hafa áður sagt. Þú verður að hringja þetta út, svo menn fari nú ekki að ana út í einhverja vitleysu.

Gunnar Th. Gunnarsson, 3.12.2008 kl. 00:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband