Hætta ekki fyrr en þeir drepa einhvern!

Al-Zawahiri á nýlegu myndbandi.  Við upphaf seinni heimsstyrjaldarinnar þegar Þjóðverjar réðust inn í Pólland og Bretar lýstu í kjölfarið stríði á hendur þeim, þá átti eldri kona í Reykjavík að hafa sagt "Þeir hætta ekki fyrr en þeir drepa einhvern!".

Átökin milli Ísraelsmanna og Palestínumanna virðast ganga út á að hefna síðustu árásar hins. Er ekki rétt hjá þessum aðilum að staldra aðeins við? Palestínumenn verða auðvitað að fá sitt sjálfstæða ríki og meira að segja Dick Cheney viðurkennir það orðið, sem hlýtur að vera gott. En verður það endanleg lausn á ófriðnum þarna? Einhvernveginn hef ég efasemdir um það.


mbl.is Zawahiri hvetur til árása á Ísrael
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband