Lexía dagsins

Ég labbaði framhjá sambýli þroskaheftra um daginn. Húsið hafði háa skjólgirðingu umhverfis lóðina og ég heyrði fólk kalla á bak við: "13....13....13...13"

Þar sem skjólveggurinn var of hár til að ég sæi inn í garðinn, ákvað ég að kíkja inn um rifu sem ég sá á honum. Einhver hálfviti stakk þá priki beint í augað á mér!

Svo hrópuðu þeir: "14...14...14...14"

Lexía dagsins: Skiptu þér ekki af því sem þér kemur ekki við. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góður! En enn betri eru þessir innan girðingar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.12.2013 kl. 13:14

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Heheh já

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.12.2013 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband