Slökkviliðið í veðurútkalli á Reyðarfirði

Austfirðingar hafa baðað sig í blíðviðrinu að undanförnu. Þó ekkert rigni þá eru allar ár og lækir bakkafullir, því enn er snjóforði í fjöllum og víða má sjá fallega fossa í fjallshlíðum, fossa sem maður hefur varla séð áður.

Vætuleysið og hitinn hafa skapað ýmis vandamál, ár flæða yfir bakka sína á hálendinu og grasblettir og annar gróður þarf vökvun.

 015

Útkall hjá slökkviliði Fjarðabyggðar, vökvun. Knattspyrnuhöllin í baksýn. Þess má geta að Slökkvilið Fjarðabyggðar er eitt af örfáum atvinnuslökkviliðum á landsbyggðinni. Grundvöllurinn fyrir því skapaðist með tilkomu álversins.


mbl.is Jökulsá braust í gegnum varnargarð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband