Ég krefst beinnrar útsendingar!

Þetta er enn ein þjóðarskömmin varðandi þennan sorglega Landsdóm, að ekki skuli verða til lifandi heimildir um málferlin. Einhverjir eiga eftir að naga sig í handarbökin vegna þessa.

Almenningur á að krefjast þess skilyrðislaust að útsendingar verði leyfðar úr réttarsalnum.

Hún er fáránleg sú skýring að útsending trufli réttarhaldið Truflar hljóðlát vél á þrífæti meira en 75 manns á bekkjum?


mbl.is Neyðarlögin urðu til bjargar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

mikið er ég sammála þér þessi Landsdómur kemur öllum landsmönnum við

Magnús Ágústsson, 6.3.2012 kl. 17:18

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Algjörlega sammála Gunnar.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 6.3.2012 kl. 17:31

3 identicon

Landsmenn hljóta að sameinast í einróma kröfu um að sjónvarpað verði frá réttarhöldunum - í það minnsta útvarpað, sem er enn minna rask.

Þessi krafa er hafin yfir flokkspólitík. Þetta er einfaldlega réttlætiskrafa.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 6.3.2012 kl. 17:40

4 identicon

Íslendingur (IP-tala skráð) 6.3.2012 kl. 17:44

5 Smámynd: hilmar  jónsson

það er þjóðarskömm að réttarhöldin ( uppgjörið ) skuli vera gert að enn einum feluleiknum.

hilmar jónsson, 6.3.2012 kl. 21:00

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Uppgjörið.... hvaða uppgjöri ert þú að sækjast eftir? 

Jú, þetta er e.t.v. uppgjör pólitískra andstæðinga Geirs við hann. Bleiðurnar í Samfylkingunni sá til þess að þetta er skrípaleikur til skammar fyrir land og þjóð.

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.3.2012 kl. 22:01

7 Smámynd: Árni Halldórsson

Réttarhöld yfir einstaklingum á ekki heima í viðtækjum landsmanna.

Árni Halldórsson, 6.3.2012 kl. 22:54

8 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þetta eru pólitísk réttarhöld yfir fyrrv. forsætisráðherra þjóðarinnar. Almenningur hefur fulkominn rétt til þess að verða vitni að þessu "Live".

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.3.2012 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband