Tipplað á tánum

Múslímskum hryðjuverkasamtökum hefur algjörlega tekist ætlunarverk sitt, þ.e. að hræða umheiminn til hlýðni. Stjórnmálaleiðtogi eins öflugasta ríkis heims, Þýskalands, er nervus yfir orðavali sínu um hryllilegan fjöldamorðingja.

"Heimsyfirráð eða dauði" er kjörorð íslamskra hryðjuverkasamtaka. En svo segir fólk að ekki megi alhæfa um múslima í þessu sambandi, þetta sé bara örlítill minnihlutahópur. En samt fer allt á annan endan í mörgum ríkjum múslima í hatursáróðri gegn hinum vestræna heimi, sérstaklega Bandaríkjunum, ef styggðaryrði eru sögð um þessi samtök eða leiðtoga þeirra.

"Hófsamir múslímar" halda sig til hlés.

Rödd þeirra ætti að heyrast hátt í fordæmingu á hryðjuverkasamtökum sem starfa í nafni trúar þeirra. En það gerist ekki. Errm


mbl.is Merkel dregur í land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garðar Valur Hallfreðsson

Ég er sammála því að friðelskandi og hófstilltari múslimar mættu láta meira heyra í sér, þetta er einmitt minnihluti múslima sem hegðar sér með glæpsamlegum hætti.

Garðar Valur Hallfreðsson, 7.5.2011 kl. 11:28

2 identicon

" Hófsamir múslimar " eru ekki til,. Ég hef aldrei heyrt rödd frá múslima , sem fordæmir hryðjuverk - þeir þegja. Heyrðist eitthvað frá "hófsömum múslimum " eftir 9/11, járnbrautaródæðið í Madrit, sjálfsmorðs ódæðin vítt og breitt - nei, aldrei, þeir þegja og láta tímann vinna með sér. Hófsamir múslimar eru ekki til.

v.jóhannsson (IP-tala skráð) 7.5.2011 kl. 16:06

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála Garðar

Maður spyr sig, v.jóhannsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.5.2011 kl. 20:57

4 identicon

Bara það að vera múslimi getur aldrei talist hófsamt. Það er ekki til nein "hófsöm" útgáfa af múhameðstrú.

Og já það er alveg æpandi þessi þögn í m´slimum eftir að trúbræður þeirra sprengja sig allah til dýrðar.

Menn eins og Salmann Tamimi, talsmaður múslima á Íslandi, sem alltaf reynir að máli sig einhvern friðarsinna, fordæma aldrei hryðjuverkin.

Ég man alveg eftir viðbrögðum hanns, og fleyri, eftir 9/11.

Jú jú þetta var voða hræðilegt, en samt skiljanlegt.

Þar talaði "hófsamur" múslimi.

Örn Johnson ´67 (IP-tala skráð) 9.5.2011 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband