Færsluflokkur: Trúmál

Hagsmunir og prinsipmál

Prinsipmál geta kostað peninga. Við getum verið þeirrar skoðunnar í hjarta okkar að tiltekin skoðun eða trú sé réttlát og sönn, en þegar stjórnvöld taka opinbera afstöðu til málefnisins, þá getur það haft áhrif á afkomumöguleika þjóðarinnar. Fyrir venjulega fjölskyldu á Íslandi sem berst í bökkum fjárhagslega, getur það skaðað afkomumöguleika hennar ef stjórnvöld taka afstöðu með eða á móti tilteknum málum í öðrum löndum. Um leið og það kostar einstaklinga í þjóðfélaginu peninga, þá kostar það þjóðfélagið peninga. Um leið og það kostar þjóðfélagið peninga, þá skerðir það svigrúm þess til þess að veita félagslega þjónustu.  

Það er helvíti fúlt að vera í þessari aðstöðu.

1


mbl.is Dalai Lama í heimsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband